Skuldabréfasjóðir

Skuldabréfasjóðir Landsbréfa | 12 mánaða nafnávöxtun*

Sparibréf

Sparibréf eru verðbréfasjóðir sem fjárfesta í ríkisskuldabréfum og í innlánum. Sjóðirnir henta þeim fjárfestum sem kjósa góða dreifingu og sveigjanleika á ríkisskuldabréfamarkaði. Sjóðirnir eru ólíkir hvað varðar meðallíftíma og samsetningu verðtryggðra og óverðtryggðra bréfa.

Skuldabréfasjóðir

Sparibréf meðallöng

9,2%

Ávöxtun
1
2
3
4
5
6
7
Sveiflur

Skuldabréfasjóðir

Sparibréf stutt

7,0%

Ávöxtun
1
2
3
4
5
6
7
Sveiflur

Skuldabréfasjóðir

Sparibréf óverðtryggð

16,2%

Ávöxtun
1
2
3
4
5
6
7
Sveiflur

Skuldabréfasjóðir

Sparibréf verðtryggð

10,2%

Ávöxtun
1
2
3
4
5
6
7
Sveiflur

Skuldabréfasjóðir

Sparibréf plús

11,9%

Ávöxtun
1
2
3
4
5
6
7
Sveiflur

Veltubréf

Veltubréf er skammtímasjóður sem hentar vel til lausafjárstýringar og sparnaðar til skemmri eða lengri tíma. Veltubréf fjárfesta að mestu í innlánum og í mjög stuttum verðbréfum með ábyrgð ríkis og fjármálastofnana.

Skuldabréfasjóðir

Veltubréf

4,4%

Ávöxtun
1
2
3
4
5
6
7
Sveiflur

Markaðsbréf

Markaðsbréf eru sjóðir sem fjárfesta í dreifðu safni markaðsskuldabréfa svo sem ríkisskuldabréfum, sértryggðum skuldabréfum, skuldabréfum sveitarfélaga, fjármálastofnana og annarra fyrirtækja. Einnig er fjárfest í innlánum.

Skuldabréfasjóðir

Markaðsbréf

9,3%

Ávöxtun
1
2
3
4
5
6
7
Sveiflur

Skuldabréfasjóðir

Markaðsbréf sértryggð

9,6%

Ávöxtun
1
2
3
4
5
6
7
Sveiflur

Fyrirtækjaskuldabréf

Fyrirtækjaskuldabréf er sjóður sem fjárfestir í dreifðu safni skráðra og óskráðra skuldabréfa sem gefin eru út af íslenskum fyrirtækjum, fjármálafyrirtækjum, sveitarfélögum og ríki. Sjóðurinn hentar þeim fjárfestum sem kjósa góða dreifingu í íslenskum skuldabréfum.

Skuldabréfasjóðir

Fyrirtækjaskuldabréf

6,4%

Ávöxtun
1
2
3
4
5
6
7
Sveiflur

* Fyrirtækjaskuldabréf: Ávöxtun frá áramótumFyrirvari

Áhætta fylgir ávallt fjárfestingu í sjóðum þar sem gengi þeirra getur bæði hækkað og lækkað vegna verðbreytinga á eignum sjóðanna og vegna gengisflökts gjaldmiðla þegar eignir sjóða eru í erlendum gjaldmiðlum. Hafa ber í huga að ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlega vísbendingu um framtíðarárangur. Fjárfestum er bent á að kynna sér vel lykilupplýsingar og útboðslýsingu sjóða áður en fjárfest er í þeim. Fjárfestum er enn fremur ráðlagt að kynna sér helstu áhættuþætti og upplýsingar um skattamál.