Starfsfólk

Helgi Þ. Arason

Framkvæmdastjóri

Helgi hóf störf hjá Landsbréfum í júní 2014.

Helgi nam viðskiptafræði við Háskóla Íslands, hefur MBA gráðu frá sama skóla og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.


Bragi Gunnarsson

Lögfræðingur

Bragi hóf störf hjá Landsbréfum í september 2012.

Bragi er cand. jur. frá Háskóla Íslands og með meistaragráðu í lögfræði (LLM) frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð. Bragi er með lögmannsréttindi og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.

Fjóla Jónsdóttir

Innra eftirlit og áhættustýring

Fjóla hóf störf hjá Landsbréfum í apríl 2012.

Fjóla er viðskiptafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík.


Jón Þorsteinn Oddleifsson

Viðskiptaþróun

Jón Þorsteinn hóf störf hjá Landsbréfum í nóvember 2014.

Jón Þorsteinn er með B.Sc gráðu í hagfræði og M.Sc. gráðu í fjármálum fyrirtækja frá Háskóla Íslands og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.

Klara Hrönn Sigurðardóttir

Rekstrarstjóri

Klara hóf störf hjá Landsbréfum í apríl 2012.

Klara er með cand.oceon gráðu í viðskiptafræði af endurskoðunarsviði frá Háskóla Íslands, M.Sc. gráðu í fjármál fyrirtækja frá Háskóla Íslands og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.


Theodóra Thorlacius

Sérfræðingur

Theodóra hóf störf hjá Landsbréfum í febrúar 2013.

Theodóra er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Viðskiptaháskólanum á Bifröst.

Skuldabréf

Rósa Björgvinsdóttir

Forstöðumaður

Rósa hóf störf hjá Landsbréfum í apríl 2012.

Rósa er viðskiptafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.

Sandra Björk Ævarsdóttir

Sjóðstjóri

Sandra hóf störf hjá Landsbréfum í október 2015.

Sandra er með B.Sc. gráðu í fjármálaverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík, M.Sc. gráðu í fjármálahagfræði frá Háskóla Íslands og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.

Hlutabréf

Halldór Kristinsson

Forstöðumaður

Halldór hóf störf hjá Landsbréfum í maí 2017.

Halldór er með BSc gráðu í sjávarútvegsfræði frá Háskólanum á Akureyri, próf í alþjóðaviðskiptum frá North Park University í Chicago og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum

Egill Darri Brynjólfsson

Sjóðstjóri

Egill Darri hóf störf hjá Landsbréfum í apríl 2012.

Egill er rekstrarfræðingur frá Háskólanum á Bifröst, hefur MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.

Blönduð stýring

Guðmundur Karl Guðmundsson

Forstöðumaður

Guðmundur Karl hóf störf hjá Landsbréfum í september 2013.

Guðmundur Karl er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands, hefur MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.

Guðný Erla Guðnadóttir

Sjóðstjóri

Guðný Erla hóf störf hjá Landsbréfum í maí 2018.

Guðný Erla er með B.Sc í véla- og iðnaðarverkfræði og M.Sc í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.


Valgarð Briem

Sjóðstjóri

Valgarð hóf störf hjá Landsbréfum í maí 2017.

Valgarð er með M.Sc. gráðu í fjármálum frá Copenhagen Business School í Kaupmannahöfn, B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.


Sérhæfðar fjárfestingar

Hermann M. Þórisson

Forstöðumaður/staðgengill framkvæmdastjóra

Hermann hóf störf hjá Landsbréfum í september 2012.

Hermann er með B.Sc. í viðskiptafræði af fjármálasviði Háskóla Íslands og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.

Björn Snær Guðbrandsson

Sjóðstjóri

Björn Snær hóf störf hjá Landsbréfum í janúar 2018.

Björn Snær er með cand.oceon gráðu í viðskiptafræði af markaðs- og stjórnunarsviði frá Háskóla Íslands og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.


Helgi Júlíusson

Sjóðstjóri

Helgi hóf störf hjá Landsbréfum í febrúar 2013.

Helgi er með M.Sc. gráðu í verkfræði frá DTU í Kaupmannahöfnm MBA frá Cranfield School of Management í Englandi og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum. 

Ingvar Karlsson

Sjóðstjóri

Ingvar hóf störf hjá Landsbréfum í apríl 2012.

Ingvar er með M.Sc. gráðu í hagfræði, B.Sc. gráðu í matvælafræði frá Háskóla Íslands og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.


Ólafur Jóhannsson

Sjóðstjóri

Ólafur hóf störf hjá Landsbréfum í mars 2013.

Ólafur er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Ísland og M.Sc gráðu í fjármálum fyrirtækja frá Háskólanum í Reykjavík og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.

Sólveig R. Gunnarsdóttir

Sérfræðingur

Sólveig hóf störf hjá Landsbréfum í mars 2017.

Sólveig er með MBA frá Hult International Business School í San Francisco, BSc. í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.

Steinar Helgason

Sjóðstjóri

Steinar hóf störf hjá Landsbréfum í september 2012.

Steinar er cand.oceon í viðskiptafræði af endurskoðunarsviði Háskóla Íslands og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.