Fréttir frá Landsbréfum

Hagnaður Landsbréfa 1.113 milljónir á árinu 2017

Hagnaður af rekstri Landsbréfa nam 1.113 milljónum króna á árinu 2017, samanborið við 702 milljóna króna hagnað fyrir rekstrarárið 2016. Aukning hagnaðar skýrist fyrst og fremst af árangurstengdum þóknunum af rekstri framtakssjóða.

Fréttasafn

Fréttir úr Kauphöll

Umræðuvefur Landsbankans

External data source failed