Um Landsbréf

Upplýsingar um rekstrarfélagið Landsbréf hf.

Starfsemi

Landsbréf hf. voru stofnuð árið 2008 og eru í dag eitt stærsta sjóða- og eignastýringarfyrirtæki landsins. Landsbréf eru dótturfélag Landsbankans hf. og eru Landsbréf því hluti af hans.

Starfsfólk

Landsbréf leitast við að ráða og hafa í sínum röðum framúrskarandi starfsfólk með fjölbreyttan bakgrunn. Hér má finna upplýsingar um starfsfólk Landsbréfa.

Skipulag

Hér má finna ýmsar upplýsingar um skipulag Landsbréfa, s.s. skipurit, upplýsingar um stjórnarmenn, aðalfundi félagsins og fleira.


Stjórnarhættir

Landsbréf hf. leggja mikla áherslu á reglufestu, gagnsæi og heiðarleika í starfsemi sinni, og er leitast við að fylgja góðum stjórnarháttum í hvívetna.

Fjárhagsupplýsingar

Landsbréf leggja áherslu á gagnsæi og opin samskipti með miðlun upplýsinga um afkomu félagsins. Á þessu svæði má finna fjárhagslegar upplýsingar um félagið, svo sem ársreikninga, árshlutareikninga og lykiltölur í rekstri.

Hafðu samband

Hér finnur þú upplýsingar um leiðir til að hafa samband við Landsbréf hf. og starfsfólk þess.


Merki Landsbréfa

Hér er að finna merki Landsbréfa.