Landsbréf - Veðskuldabréfasjóður

Um Landsbréf - Veðskuldabréfasjóð

Sjóðurinn, sem er ríflega 8,7 milljarðar að stærð, er fagfjárfestasjóður sem mun fjárfesta í skuldabréfum með fasteignaveði. Áætlað er að fjárfestingar verði 5-10 talsins og er því gert ráð fyrir að einstakar fjárfestingar verði tiltölulega stórar og að sjóðurinn verði þannig öflugur aðili í langtímafjármögnun fasteigna. Hluthafar í Landsbréfum – Veðskuldabréfasjóði slhf. eru 15.

Stjórn

  • Landsbréf - Veðskuldabréfasjóður GP ehf.

Framkvæmdastjóri

  • Ingvar Karlsson

Fréttir