Fjárfestingar

Fáfnir Offshore hf.

 

Fjárfestingarstefna og líftími

Horn II fjárfestir í íslensku atvinnulífi og eingöngu í óskráðum hlutabréfum. Fjárfest er í fyrirtækjum með þekkt viðskiptalíkan og stefnt er að góðri dreifingu milli atvinnugreina, ekki er fjárfest í nýsköpun.