Fjárfestingarstefna

Fjárfestingastefna

Brunnur vaxtarsjóður II mun á næstu 3-5 árum fjárfesta í íslenskum sprota- og vaxtafyrirtækjum en líftími sjóðsins er 10 ár. Áætlað er að sjóðurinn muni fjárfesta í 12-20 fyrirtækjum með fjárfestingu á bilinu 100 - 500 m. ISK, að jafnaði. Ávöxtunarkrafa á einstakar fjárfestingar er 30% að meðaltali. Gert er ráð fyrir að sjóðurinn verði í flestum tilvikum leiðandi fjárfestir og að fulltrúar hans muni setjast í stjórn þeirra fyrirtækja sem fjárfest verður í.

Stjórn

  • Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, formaður
  • Soffía Theodora Tryggvadóttir
  • Rögnvaldur Sæmundsson

Framkvæmdastjóri

  • Ólafur Jóhannsson

Fjárfestingastjórar

  • Árni Blöndal
  • Kjartan Örn Ólafsson
  • Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir
  • Sigurður Arnljótsson