Horn II er rúmlega 8,5 ma.kr. framtakssjóður stofnaður af Landsbréfum. Hluthafar eru um 30 talsins og samanstanda af lífeyrissjóðum, fjármálafyrirtækjum og fagfjárfestum. Horn II er hugsað sem fjárfestingabandalag um óskráðar fjárfestingar í íslensku atvinnulífi.
Nánar