• Fjárfestingarsjóður sem fjárfestir í erlendum sjóðum með áherslu á hlutabréf
  • Heimild til að fjárfesta að hámarki 20% í einstökum sjóði
  • Heimild til fjárfestinga í erlendum ríkisskuldabréfasjóðum og innlánum
  • Fjárfestir að lágmarki í 5 sjóðum
  • Sjóðurinn er ætlaður fagfjárfestum, lögaðilum og einstaklingum

Kaupa í sjóði

Landsbankinn er söluaðili sjóða Landsbréfa

Gengisþróun

Niðurstöður tímabils

Heiti Upphaf Endir Lægst Hæst Meðalgildi Breyting
Landsbréf - Global Portfolio hs. 15,56 20,48 15,42 21,09 18,67 31,1%

Eignasamsetning

Eignaflokkar Lágmark Hámark 1.9.2021
Erlendir hlutabréfasjóðir 20% 100%
69,9%
Erlendir kauphallarsjóðir sem fjárfesta í hlutabréfum 0% 50%
29,6%
Reiðufé 0% 10%
0,6%
Erlendir ríkisskuldabréfasjóðir 0% 30%
0,0%
Innlán hjá fjármálafyrirtæki í erlendri mynt 0% 50%
0,0%

Nafnávöxtun

Nafnávöxtun 23.9.2021

Tímabil Uppsafn.   
Frá áramótum 14,20%
Síðasta mánuð 0,65%
Síðustu 2 mán. 1,58%
Síðustu 3 mán. 3,79%
Síðustu 6 mán. 11,22%
Tímabil Uppsafn. Ársgr.
Síðasta 1 ár 31,09% 31,09%
Síðustu 2 ár 52,11% 23,33%
Síðustu 3 ár 55,67% 15,90%
Síðustu 4 ár 75,12% 15,04%
Síðustu 5 ár - -

Upplýsingar

Kennitala 690616-9710
Tegund Hlutabréfasjóðir
Sjóðsform Fjárfestingarsjóður (Non-UCITS)
Stofndagur 13. október 2016
Lögheimili Ísland
Stærð 7,2 m. USD
Grunnmynt USD
Sjóðsstjórn Egill D. Brynjólfsson
Halldór Kristinsson
Afgreiðslutími 09:30 - 12:00 GMT
Uppgjörstími kaupa 3 bankadagar
Uppgjörstími sölu 3 bankadagar
Gjald við kaup 1,0%
Afgreiðslugjald 4,0 USD
Áskriftarmöguleiki Nei

Flokkar

Bloomberg ISIN Lágmarksf. Umsýsluþ.
  IS0000027480 50,0 USD 1,5%

Um sjóðinn

Sjóðurinn er sérhæfður sjóður fyrir almenna fjárfesta samkvæmt X. kafla laga nr. 45/2020, um rekstraraðila sérhæfðra sjóða. (Sjóðir sem þessir voru áður nefndir fjárfestingarsjóðir í íslenskri sjóðaframkvæmd en horfið var frá þeirri hugtakanotkun með lagabreytingum á árinu 2021). Sjóðurinn er rekinn af Landsbréfum hf., sem er með starfsleyfi sem rekstraraðili verðbréfasjóða og sérhæfðra sjóða og lýtur eftirliti Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Vörsluaðili sjóðsins er Landsbankinn hf. Upplýsingar varðandi skattlagningu má nálgast í skjalinu Skattamál hér á síðunni. Áhætta fylgir ávallt fjárfestingu í sjóðum þar sem gengi þeirra getur bæði hækkað og lækkað vegna verðbreytinga á eignum sjóðanna og vegna gengisflökts gjaldmiðla þegar eignir sjóða eru í erlendum gjaldmiðlum. Ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlega vísbendingu um framtíðarárangur. Fjárfestum er bent á að kynna sér vel lykilupplýsingar og útboðslýsingu sjóða áður en fjárfest er í þeim. Innlausnarvirði hlutdeildarskírteina sjóðsins er virði samanlagðra eigna að frádregnum skuldum sjóðsins, s.s. ógreiddri umsýslu, þóknunum og öðrum gjöldum.