Blandaðir sjóðir

Blandaðir sjóðir Landsbréfa | 12 mánaða nafnávöxtun*

Eignadreifing

Eignadreifingarsjóðir eru blandaðir fjárfestingarsjóðir með virka eignastýringu. Sjóðirnir fjárfesta í vel dreifðu safni innlendra sem og erlendra hlutabréfa, skuldabréfa, annarra sjóða og innlána. Sjóðirnir henta þeim sem vilja fjárfesta í dreifðu og blönduðu eignasafni.

Blandaðir sjóðir

Eignadreifing virði

3,0%

Ávöxtun
1
2
3
4
5
6
7
Sveiflur

Blandaðir sjóðir

Eignadreifing langtíma

3,0%

Ávöxtun
1
2
3
4
5
6
7
Sveiflur

Blandaðir sjóðir

Eignadreifing vöxtur

3,2%

Ávöxtun
1
2
3
4
5
6
7
Sveiflur

* Eignadreifing vöxtur og Eignadreifing virði: nafnávöxtun frá áramótum

Einkabréf

Einkabréf eru blandaðir sjóðir með virka eignastýringu sem eingöngu eru markaðssettir viðskiptavinum Einkabankaþjónustu Landsbankans. Sjóðirnir fjárfesta í ríkisskuldabréfum, öðrum skuldabréfum, innlánum og hlutabréfum. Sjóðirnir hafa einnig heimild til að fjárfesta í hlutdeildarskírteinum sjóða sem fjárfesta í áðurnefndum eignaflokkum.

Blandaðir sjóðir

Einkabréf B

4,0%

Ávöxtun
1
2
3
4
5
6
7
Sveiflur

Blandaðir sjóðir

Einkabréf D

4,1%

Ávöxtun
1
2
3
4
5
6
7
Sveiflur

Blandaðir sjóðir

Einkabréf C

4,1%

Ávöxtun
1
2
3
4
5
6
7
Sveiflur

Fyrirvari

Áhætta fylgir ávallt fjárfestingu í sjóðum þar sem gengi þeirra getur bæði hækkað og lækkað vegna verðbreytinga á eignum sjóðanna og vegna gengisflökts gjaldmiðla þegar eignir sjóða eru í erlendum gjaldmiðlum. Hafa ber í huga að ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlega vísbendingu um framtíðarárangur. Fjárfestum er bent á að kynna sér vel lykilupplýsingar og útboðslýsingu sjóða áður en fjárfest er í þeim. Fjárfestum er enn fremur ráðlagt að kynna sér helstu áhættuþætti og upplýsingar um skattamál.