08.06.2015 14:12

Opnað að nýju fyrir viðskipti með hlutdeildarskírteini í sjóðum Landsbréfa

Landsbréf hf. tilkynna hér með að opnað hefur verið fyrir viðskipti með hlutdeildarskírteini í eftirtöldum sjóðum Landsbréfa:

 • Landsbréf - Markaðsbréf
 • Landsbréf - Eignabréf
 • Landsbréf - Einkabréf B
 • Landsbréf - Einkabréf C
 • Landsbréf - Safnbréf 1
 • Landsbréf - Sparibréf stutt
 • Landsbréf - Sparibréf meðallöng
 • Landsbréf – Sparibréf plús
 • Landsbréf - Sparibréf verðtryggð
 • Landsbréf - Sparibréf óverðtryggð
 • Landsbréf – LEQ
 • Landsbréf – Úrvalsbréf

Þessi ákvörðun um opnun viðskipta er tekin í ljósi þess að Fjármálaeftirlitið hefur ákveðið að opnað verði að nýju fyrir viðskipti með skráða fjármálagerninga í kauphöll.

Fréttasafn