07.05.2014 09:18

Opnun fyrir viðskipti með hlutdeildarskírteini

Stjórn Landsbréfa hf. tók þá ákvörðun kl. 9.00 í morgun að opna aftur fyrir viðskipti með hlutdeildarskírteini í þeim sjóðum í rekstri Landsbréfa sem eiga skuldabréf útgefin af Íbúðalánasjóði. Er þessi ákvörðun tekin í kjölfar þess að opnað hefur verið fyrir viðskipti með öll skuldabréf útgefin af Íbúðalánasjóði.

Sjóðirnir sem um ræðir eru:

  • Landsbréf - Markaðsbréf
  • Landsbréf – Eignabréf
  • Landsbréf – Einkabréf B
  • Landsbréf – Einkabréf C
  • Landsbréf – Einkabréf D 
  • Landsbréf – Safnbréf 1
  • Landsbréf - Sparibréf stutt
  • Landsbréf - Sparibréf meðallöng
  • Landsbréf – Sparibréf löng
  • Landsbréf - Sparibréf verðtryggð

Tilkynning FME: Fjármálaeftirlitið heimilar viðskipti á ný með skuldabréfaflokka Íbúðalánasjóðs

Fréttasafn