13.08.2013 17:12

Kauphallarsjóðurinn Landsbréf - LEQ tekinn til viðskipta

NASDAQ OMX Iceland hf. (Kauphöllin) hefur samþykkt umsókn Landsbréfa hf. um töku kauphallarsjóðsins Landsbréf - LEQ til viðskipta í Kauphöllinni. Landsbréf - LEQ er vísitölusjóður sem hefur það að markmiði að endurspegla samsetningu OMXI6CAPISK vísitölunnar. Fyrsti viðskiptadagur Landsbréf - LEQ verður 15. ágúst nk.

Fréttasafn