Horn fjárfestingarfélag hf.

Um Horn

Horn hefur frá stofnun félagsins á árinu 2008 starfað sem alhliða fjárfestingarfélag sem fjárfest hefur jafnt í skráðum sem óskráðum verðbréfum í flestum atvinnugreinum. Efnahagsreikningur Horns er nú um 24 ma.kr. í dreifðu eignasafni og er meirihluti eigna félagsins með tekjur í erlendri mynt.

Landsbréf hf. tóku frá og með 11. september 2012 yfir stýringu á eignasafni Horns og samhliða fluttust starfsmenn Horns yfir til Landsbréfa. Áfram er unnið að uppskiptingu eignasafns félagsins sem síðar verður boðið fjárfestum til kaupa. Gert er ráð fyrir að félög þessi verði í eignastýringu hjá Landsbréfum.

Framkvæmdastjórar félagsins eru Hermann Már Þórisson og Steinar Helgason.

Horn Fjárfestingarfélag hf.

  • Kt. 511208-0250
  • Borgartún 33, 105 Reykjavík
  • Sími 590 8000
  • horn@horn.is

Stjórn

  • Ragnhildur Geirsdóttir, formaður
  • Guðni Einarsson
  • Hreiðar Bjarnason