• Kauphallarsjóður sem endurspeglar OMXI8CAP-hlutabréfavísitöluna
  • Vísitalan samanstendur af hlutabréfum skráðum í Kauphöllina sem hafa mestan seljanleika
  • Sjóðurinn er ætlaður sem langtímafjárfesting
  • Sjóðurinn er ætlaður einstaklingum, fyrirtækjum og fagfjárfestum

Kaupa í sjóði

Landsbankinn er söluaðili sjóða Landsbréfa

Gengisþróun

Niðurstöður tímabils

Heiti Upphaf Endir Lægst Hæst Meðalgildi Breyting
LEQ UCITS ETF 1.705,58 1.735,52 1.518,62 1.735,52 1.616,89 -1,89%

Eignasamsetning

Eignaflokkar Lágmark Hámark 1.4.2017
Hlutabréf í OMXI8CAP- vísitölunni 100% 100%
99,0%
Reiðufé 0% 10%
1,0%

Nafnávöxtun

Nafnávöxtun 27.4.2017

Tímabil Uppsafn.   
Frá áramótum 9,55%
Síðasta mánuð 3,90%
Síðustu 2 mán. 7,59%
Síðustu 3 mán. 7,37%
Síðustu 6 mán. 9,95%
Tímabil Uppsafn. Ársgr.
Síðasta 1 ár -1,89% -1,89%
Síðustu 2 ár 39,03% 17,91%
Síðustu 3 ár 62,09% 17,47%
Síðustu 4 ár 73,55% 14,78%
Síðustu 5 ár - -

Upplýsingar

Kennitala 681212-9300
Tegund Kauphallarsjóður
Sjóðsform Verðbréfasjóður (UCITS)
Stofndagur 10. apríl 2013
Lögheimili Ísland
Stærð 3.002,4 m. ISK
Grunnmynt ISK
Sjóðsstjórn Ólafur Jóhannsson
Afgreiðslutími 09:30 - 15:30 GMT
Uppgjörstími kaupa 2 bankadagar
Uppgjörstími sölu 2 bankadagar
Afgreiðslugjald 450 ISK
Lágmarkskaup í frumútgáfu 1.000.000 kr
Þóknun fyrir skipti á verðbréfum og hlutdeildarskírteinum 0,10%
Þóknun fyrir frumútgáfu gegn staðgreiðslu 5%
Áskriftarmöguleiki Nei
Viðmið OMXI8CAP

Flokkar

Bloomberg ISIN Lágmarksf. Umsýsluþ.
LEQ IS0000022606 0 ISK 0,50%

Um sjóðinn

Sjóðurinn er verðbréfasjóður starfræktur í samræmi við lög nr. 128/2011 og vísitölusjóður skv. sömu lögum. Sjóðurinn lýtur eftirliti Fjármálaeftirlitsins. Áhætta fylgir ávallt fjárfestingu í sjóðum þar sem gengi þeirra getur bæði hækkað og lækkað. Ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlega vísbendingu um framtíðarárangur. Nánari upplýsingar má finna í útboðslýsingu sjóðsins og í útdrætti úr henni á heimasíðu Landsbréfa, www.landbref.is, og á heimasíðu Landsbankans, www.landsbankinn.is. Fjárfestum er bent á að kynna sér vel útboðslýsingar sjóða áður en fjárfest er í þeim. Þær upplýsingar sem koma fram í þessu skjali byggja á óendurskoðuðum gögnum úr bókhaldi sjóðsins miðað við stöðu að morgni fyrsta dags mánaðar. Upplýsingarnar eru því birtar með fyrirvara um réttmæti þeirra.