• Erlendur vísitölusjóður
  • Fjárfest í hlutabréfum sem mynda OMX N40 vísitöluna
  • Hlutlaus stýring
  • Sjóðurinn er ætlaður einstaklingum, fyrirtækjum og fagfjárfestum

Kaupa í sjóði

Landsbankinn er söluaðili sjóða Landsbréfa

Gengisþróun

Niðurstöður tímabils

Heiti Upphaf Endir Lægst Hæst Meðalgildi Breyting
Nordic 40 136,30 161,27 124,97 163,04 149,00 19,18%

Eignasamsetning

Eignaflokkar Lágmark Hámark 1.10.2017
Hlutabréf í fyrirtækjum sem mynda vísitöluna OMX Nordic 40 90% 100%
100,0%
Reiðufé 0% 10%
0,0%

Nafnávöxtun

Nafnávöxtun 19.10.2017

Tímabil Uppsafn.   
Frá áramótum 16,85%
Síðasta mánuð 2,11%
Síðustu 2 mán. 4,85%
Síðustu 3 mán. 1,18%
Síðustu 6 mán. 7,03%
Tímabil Uppsafn. Ársgr.
Síðasta 1 ár 19,18% 19,18%
Síðustu 2 ár 17,01% 8,17%
Síðustu 3 ár 40,95% 12,12%
Síðustu 4 ár 49,39% 10,56%
Síðustu 5 ár 79,47% 12,41%

Upplýsingar

Kennitala 521206-9340
Stofndagur 26. janúar 2007
Lögheimili Ísland
Stærð 2,3 m. EUR
Grunnmynt EUR
Sjóðsstjórn Halldór Kristinsson
Egill D. Brynjólfsson
Afgreiðslutími 09:30 - 12:30 GMT
Uppgjörstími kaupa 2 bankadagar
Uppgjörstími sölu 2 bankadagar
Gjald við kaup 2%
Afgreiðslugjald 4 EUR
Áskriftarmöguleiki Nei

Flokkar

Bloomberg ISIN Lágmarksf. Umsýsluþ.
LAISLN40 IR IS0000015642 30 EUR 1,10%

Um sjóðinn

Sjóðurinn er verðbréfasjóður (UCITS), starfræktur í samræmi við lög nr. 128/2011 um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði og lýtur eftirliti Fjármálaeftirlitsins. Sjóðurinn er rekinn af Landsbréfum hf., rekstrarfélagi með starfsleyfi á Íslandi og heyrir undir eftirlit Fjármálaeftirlitsins. Landsbankinn hf. er vörsluaðili sjóðsins. Upplýsingar varðandi skattlagningu má nálgast í skjalinu Skattamál. Áhætta fylgir ávallt fjárfestingu í sjóðum þar sem gengi þeirra getur bæði hækkað og lækkað vegna verðbreytinga á eignum sjóðanna og vegna gengisflökts gjaldmiðla þegar eignir sjóða eru í erlendum gjaldmiðlum. Ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlega vísbendingu um framtíðarárangur. Fjárfestum er bent á að kynna sér vel lykilupplýsingar og útboðslýsingu sjóða áður en fjárfest er í þeim. Innlausnarvirði hlutdeildarskírteina sjóðsins er virði samanlagðra eigna að frádregnum skuldum sjóðsins, s.s. ógreiddri umsýslu, þóknunum og öðrum gjöldum.