Blandaðir sjóðir Landsbréfa | 12 mánaða nafnávöxtun

Eignabréf

Eignabréf er blandaður sjóður með virka eignastýringu sem fjárfestir m.a. í ríkisskuldabréfum, öðrum skulda-bréfum, innlánum og hlutabréfum. Sjóðurinn hefur heimild til að fjárfesta í hlutdeildarskírteinum sjóða sem fjárfesta í áðurnefndum eignaflokkum.

Blandaðir sjóðir

Eignabréf

-2,3%

Ávöxtun
1
2
3
4
5
6
7
Sveiflur

Einkabréf

Einkabréf eru blandaðir sjóðir með virka eignastýringu sem eingöngu eru markaðssettir viðskiptavinum Einkabankaþjónustu Landsbankans. Sjóðirnir fjárfesta í ríkisskuldabréfum, öðrum skuldabréfum, innlánum og hlutabréfum. Sjóðirnir hafa einnig heimild til að fjárfesta í hlutdeildarskírteinum sjóða sem fjárfesta í áðurnefndum eignaflokkum.

Blandaðir sjóðir

Einkabréf B

1,4%

Ávöxtun
1
2
3
4
5
6
7
Sveiflur

Blandaðir sjóðir

Einkabréf C

-1,3%

Ávöxtun
1
2
3
4
5
6
7
Sveiflur

Blandaðir sjóðir

Einkabréf D

0,3%

Ávöxtun
1
2
3
4
5
6
7
Sveiflur

Fyrirvari

Áhætta fylgir ávallt fjárfestingu í sjóðum þar sem gengi þeirra getur bæði hækkað og lækkað. Ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlega vísbendingu um framtíðarárangur.
Fjárfestum er bent á að kynna sér vel reglur og útboðslýsingu sjóða áður en fjárfest er í þeim.